Conference & Media
Mannlegi Þátturinn
Þegar Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir talaði um skólavist, hindranir og úrræði á ráðstefnu BUGL nýlega vakti hún mikla athygli. Hún átti í miklum vandræðum með að lesa þar sem hún er lesblind, með ADHD, er á einhverfurófi og átti við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða og var hún um tíma bundin við hjólastól og rúmföst vegna veikinda. Með mikilli þrautseigju og dugnaði rataði hún einhvern veginn og stundar nú nám í menntun og heilsueflingu við mjög góðan skóla í Bandaríkjunum. Hún vonast til að nýta sérþekkingu sína og reynslu til að aðstoða krakka sem eru í svipuðum aðstæðum og hún sjálf. Jóhanna Birna lýsti reynslu sinni í Mannlega þættinum á RÚV.
Rúv Conference Interview
"If we are going to offer a good education for all citizens, we need to have a system that can be adapted to the different needs of all students" —Jóhanna Birna. The term "School phobia" indicates that something is "wrong" with the child when in reality, it is a sign of failure in the education system to meet students' needs. School phobia is the byproduct of a broken-down education system, and the students affected become collateral damage of a system that breaks them down instead of building them up and providing them with opportunities.
Impairment or Difference
"Hamlanir eða Fjölbreytileiki" is the name of my 10 minute presentation at The Icelandic Disability Alliance's seminar "Ryðjum Menntabrautina! – ÖBÍ málþing um mikilvægi stuðningsúrræða"